Ævar vísindamaður III – Dýr

Í þessum þætti skoðar Ævar dýr. Jane Goodall er vísindamaður dagsins, við rannsökum Mantis-rækjuna og syngjum liti sem enginn sér nema hún. Við smökkum orkustangir úr krybbum, skoðum Vitsugu-vespur, setjum rykmaura undir smásjánna og svo ætlar Ævar að heimsækja hest sem kann bæði að telja og mála.

Þáttaröð frá 2015 úr smiðju Ævars vísindamanns. Í þessari þáttaröð leggur Ævar allt undir. Laufblásara-knúin svifbretti, segulskór og skordýrahamborgari eru bara nokkrar af þeim æsispennandi tilraunum sem koma fyrir. Dagskrárgerð: Ævar Þór Benediktsson og Eggert Gunnarsson

Birt 3. febrúar 2016aðgengilegt á vef til 11. maí 2021

Þættir