Ævar vísindamaður I – Þáttur 4 af 8

Þáttaröð frá 2013 úr smiðju Ævars Vísindamanns. Ævar er nú kominn í nýja og enn stærri tilraunastofu í samstarfi við Sprengjugengið hjá HÍ, Marel og Vísindavefinn. Íslenskt hugvit verður haft að leiðarljósi, alvöru- og ímyndaðir vísindamenn birtast ljóslifandi fyrir augum áhorfenda og gerðar verða lífshættulegar tilraunir, þegar Ævar þorir.

Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson

Birt 22. febrúar 2014aðgengilegt á vef til 31. desember 2025

Þættir