Sævar eldar fyrir mannasúpu. Engar áhyggjur, þetta er ekki súpa úr mannakjöti því það væri ógeðslegt. Í staðinn gerir Sævar súpu úr þeim efnum sem að mannlíkaminn eru búinn til.