Sósa – Íslenskir hönnuðir

Í fyrsta þætti heimsækir Fannar íslenska hönnuði úr öllum áttum. Hann ræðir við strákana í CCTV, hittir hönnuð í 66 north og aðstandendur Reykjavík Roses og CNTMP og ræðir innblástur og list.

Þáttur um tísku og menningu á Íslandi. Hvernig liggur landið í tískuheiminum á Íslandi og hverjir eru næstir upp.

Birt 16. febrúar 2019aðgengilegt á vef til 20. september 2021

Þættir