Rabbabari – GDRN

Í þessum fjórða þætti heimsækir Atli Már GDRN í Mosfellsbæ, ræðir við hana upphafið á ferlinum og næstu skref.

Önnur þáttaröð Rabbabara í stjórn Atla Más Steinarssonar þar sem við kynnumst ferskasta fólkinu í íslensku rappsenunni og sjáum á þeim óvæntar hliðar.

Birt 13. september 2019aðgengilegt á vef til 26. júní 2021