Rabbabari – Birnir

Ef þú hefur hlustað á íslenska tónlist síðustu 2 ár eru líkurnar á því að þú hafir heyrt í Birni miklar. Á stuttum tíma hefur hann skotist upp á toppinn og vinsælustu lög ársins 2017 áttu það sameiginlegt að vera flest með Birni innanborðs. Við skyggnumst inn í heim tónlistarmanns sem stoppar aldrei. Ekki switcha.

Rabbabari er kvikmynduð útgáfa af útvarpsþáttunum vinsælu í stjórn Atla Más Steinarssonar. Við kynnumst ferskasta fólkinu í íslensku rappsenunni og sjáum á þeim óvæntar hliðar - stundum djúpar, stundum fyndnar, en alltaf sannar.

Birt 4. júlí 2018aðgengilegt á vef til 10. júní 2021

Þættir