NIPPON – NIPPON - Íslendingar í Japan

NIPPON eru nýir íslenskir vefþættir frá RÚV núll þar sem ferðalangurinn Stefán Þór Þorgeirsson kynnir áhorfendur fyrir leyndardómum Japan. Þættirnir eru fimm talsins.

Í þessum þætti tekur Stefán viðtöl við Íslendinga sem eru búsettir í Japan en aðrir þættir fjalla um japanskt samfélag, japanska matarmenningu, japönsk ungmenni og loks japanska náttúrúfegurð. Þættirnir eru skreyttir ótrúlega fallegu myndefni frá ferðalögum Stefáns í Japan.

NIPPON eru íslenskir vefþættir frá RÚV núll þar sem ferðalangurinn Stefán Þór Þorgeirsson kynnir áhorfendur fyrir leyndardómum Japan.

Þættirnir eru fimm talsins og fjalla um japanskt samfélag, japanska matarmenningu, Íslendinga í Japan, japönsk ungmenni og loks japanska náttúrúfegurð. Þættirnir eru skreyttir ótrúlega fallegu myndefni frá ferðalögum Stefáns í Japan.

Birt 12. maí 2019aðgengilegt á vef til 20. september 2021

Þættir