Mannasiðir – Fyrri hluti

Íslensk mynd í tveimur hlutum um menntaskólanema sem er ákærður fyrir að nauðga skólasystur sinni. Hann neitar sök en á sér ekki viðreisnar von innan veggja skólans þar sem stúlkan á sterkt stuðningsnet. En þegar stúlkan mætir í viðtal á sjónvarpsstöðinni þar sem mamma hans vinnur tekur sagan óvænta stefnu. Leikstjóri og handritshöfundur er María Reyndal, en myndin er byggð á útvarpsleikriti sem María skrifaði og leikstýrði fyrir RÚV árið 2017 og var tilnefnt til Grímuverðlauna.

Aðalhlutverk: Eysteinn Sigurðarson, Ebba Katrín Finnsdóttir, Sólveig Guðmundsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson og Álfrún Laufeyjardóttir.

Birt 1. apríl 2018aðgengilegt á vef til 30. mars 2021

Þættir