KLINK – 5. Að kaupa íbúð

Íbúðarkaup eru alla jafna stærsta fjárfesting sem fólk ræðst í á lífsleiðinni og það þarf að huga að ansi mörgu áður en skrifað er undir kaupsamning. Í þessum þætti er farið yfir hvað þarf að hafa í huga þegar þessi risastóra ákvörðun er tekin.

KLINK eru fræðsluþættir um fjármál sem ætlaðir eru fyrir ungt fólk. Þættirnir fjalla meðal annars um fjárhagslegt virði einstaklinga, lántöku, launaseðilinn, tekjur og gjöld og allt það sem við kemur veski ungs fólks.

KLINK er í umsjón Júlí Heiðars Halldórssonar og Þórdísar Birnu Borgarsdóttur. Þættirnir eru unnir í samstarfi við Fjármálavit

Birt 21. nóvember 2019aðgengilegt á vef til 1. janúar 2022

Þættir