KLINK – 1. þáttur - Hvað kosta ég?

Já það er ekki ódýrt að lifa! Nauðsynjar eins og þak yfir höfuðið, næring, föt og afþreying geta endað í hárri upphæð hver mánaðarmót. Í þessum fyrsta þætti skoða Júlí og Þórdís hvað það kostar að halda sér á lífi og hvernig við getum sparað á ýmsum sviðum.

Umsjón: Júli Heiðar og Þórdís Birna

Framleiðsla: Gunnar Ingi Jones

Grafik: Birkir Eyþór Ásgeirsson

Fram koma: Árni Beinteinn, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, Pálína Axelssdóttir Njarðvík, María Kristín Árnadóttir og Snædís Ögn Flosadóttir

Framleitt í samstarfi við Fjármálavit.

KLINK eru fræðsluþættir um fjármál sem ætlaðir eru fyrir ungt fólk. Þættirnir fjalla meðal annars um fjárhagslegt virði einstaklinga, lántöku, launaseðilinn, tekjur og gjöld og allt það sem við kemur veski ungs fólks.

KLINK er í umsjón Júlí Heiðars Halldórssonar og Þórdísar Birnu Borgarsdóttur. Þættirnir eru unnir í samstarfi við Fjármálavit

Birt 24. október 2019aðgengilegt á vef til 1. janúar 2022

Þættir