Fram á við – 14. þáttur - Elísabet Metta Svan Ásgeirsdóttir

Í þessum þætti ræðir Jafet Máni við Elísabet Mettu Svan Ásgeirsdóttur sem er fædd árið 1994. Hún stofnaði fyrirtækið Maikai Reykjavík ásamt kærasta sínum Ágústi Frey Halldórssyni, sem þau eru með í dag.

Í þáttunum Fram á við talar Jafet Máni við fólk sem hefur náð langt í sínum geira eða skarað fram úr í íslensku viðskiptalífi svo eftir því sé tekið.

Í Fram á við fær Jafet Máni til sín ungt fólk sem notið hefur velgengni í sínum geira, býr yfir leyndarmálum um lykilinn að góðu gengi í viðskipum eða sem hefur með ævintýramennskuna að vopni stofnað fyrirtæki sem slær í gegn. Fram á við fjallar um unga frumkvöðla og viðskiptafólk.

Birt 1. október 2020aðgengilegt á vef til 1. október 2021

Þættir