Ævi – Fullorðinsár

Í þessum þætti er fjallað um fullorðinsárin. Þetta er tíminn þar sem maður á að vera allt í öllu; koma sér upp þaki yfir höfuðið, eignast börn (og ala þau upp), standa sig í vinnunni, mæta í ræktina, sinna vinum og fjölskyldu, taka MBA-námið með fram - og ekki fá taugaáfall. Einn, tveir og byrja. Dagskrárgerð: Eiríkur Ingi Böðvarsson og Sigríður Halldórsdóttir.

Íslensk þáttaröð sem fjallar um ævina frá upphafi til enda. Einblínt er á eitt æviskeið í einu og skoðað hvað hver kynslóð er að fást við. Sagðar eru sögur af fólki á öllum aldri og tekist á við stórar spurningar. Dagskrárgerð: Eiríkur Ingi Böðvarsson og Sigríður Halldórsdóttir.

Birt 12. nóvember 2017aðgengilegt á vef til 31. janúar 2022

Þættir