Verksmiðjan – Tæknitilveran - Snjallgleraugu

Tæknin þróast ekki alltaf í þá átt sem við höldum. Fyrir nokkrum árum var því spáð að allir ættu eftir að eignast snjallgleraugu sem myndu auðvelda okkur lífið, en raunin varð önnur. Gummi Jóh útskýrir málið.

Birt 9. apríl 2019aðgengilegt á vef til 31. desember 2022

Þættir