Verksmiðjan – Tannhjólin - Bifvélavirkjun

Daglegt líf yrði örugglega aðeins flóknara ef við værum ekki með bíla á götum borgarinnar og má því segja að starf bifvélavirkjans sé því ansi mikilvægt. En hvað gerir bifvélavirki eiginlega? Auður Linda Sonjudóttir segir frá vinnudeginum sínum.

Birt 2. mars 2019aðgengilegt á vef til 20. apríl 2021

Þættir