Hæpið II – Stelpur - fyrri hluti

Í þættinum er fjallað um kvenfrelsisbyltingar á síðasta ári, undanfara þeirra og ávinning.

Ferskur og hispurslaus þáttur fyrir ungt fólk. Katrín og Unnsteinn halda áfram að kryfja ýmis óvenjuleg en aðkallandi málefni út frá skemmtilegu sjónarhorni og leita svara við spurningum sem brenna á ungu fólki í dag. Umsjón: Katrín Ásmundsdóttir og Unnsteinn Manuel Stefánsson.

Birt 28. október 2015aðgengilegt á vef til 30. mars 2021

Þættir