Bækur og staðir – Hellnar

Á Hellnum eru grafnir tveir merkismenn, listamaðurinn Dieter Roth og Þórður Halldórsson frá Dagverðará. Báðir voru þeir miklir lífskúnstnerar og bjuggu yfir dásamlegum sköpunarkrafti. Á Hellnum bjó einnig Helga, systir Þórðar, og sagt er frá því hvernig Símon Dalaskáld kenndi henni að læra vísur.

Egill Helgason tengir bækur við ýmsa staði á landinu.

Birt 10. desember 2018aðgengilegt á vef til 30. mars 2021

Þættir